Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
Jól með Obama!!!
29.12.2009 | 00:37
Íslendingar halda jól með Obama | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Gleðileg Jól
24.12.2009 | 12:39
Ég og Hoffinn viljum óska öllum sem að detta hérna inn, og öllum hinum líka gleðilegra jóla og farsældar í nýju ári
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Essa(sa) (Sie) Sue
23.12.2009 | 10:20
Frægð Essasa Sue berst víða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Schumacher gerir samning við Mercedes
22.12.2009 | 22:21
Schumacher gerir samning við Mercedes | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fallegasti maður í heimi???
22.12.2009 | 11:07
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Jahá...
20.12.2009 | 22:04
Brittany Murphy látin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fáviska í Fyrirrúmi
2.12.2009 | 11:39
Þetta fann ég á Pressunni... varð að deila þessu.
Fornafn Hitlers var Heil og fíll er stærri en tunglið: Verstu svörin í spurningakeppnum í sjónvarpi Hvert var fornafn nasistaleiðtogans Hitlers? Heil!
Hvort er stærra, tunglið eða fíll? Fíll! Hver var forsætisráðherra Bretlands á undan Tony Blair? George Bush. Þetta eru þrjú af alverstu svörum í spurningakeppnum í Bresku sjónvarpi síðustu ára, en þau hafa nú verið gefin út í bók. Marcus Berkmann fer yfir þessu óheppilegu svör úr breskum sjónvarpsþáttum í bókinni Private Eye's Dumb Britain 2, en hér á eftir fara nokkur önnur athyglisverð svör. -
Hver málaði mikið verk í lofti Sixtínsku kapellunnar í Róm? Svar: Uhhh...Leonardo di Caprio.
-Var Tyrannosaurus Rex kjötæta eða grænmetisæta? Svar: Hvorugt. Hún var risaeðla.
-Hvaða bjarnartegund lifir á Suðurskautinu? Svar: (löng þögn) Mörgæs.
-Charles Dickens skrifaði fyrst undir hvaða dulnefni? Svar: Bart Simpson.
-Leikarinn Johnny Weissmuller lést á þessum degi. Hvaða persónu sem sveiflar sér í trjánum íklæddur einungis lendarskýlu lék hann? Svar: Jesús.
-Hvort er stærra, tunglið eða fíll? Svar: Fíll.
-Hver er höfuðborg Kúbu? Svar: (þögn)...(þögn)...(ræsking)...(þögn)...(önnur ræsking)...Belgía?
-Er Sark eyja í Ermasundi? Svar: Ó, er það í Ermasundi? Ég veit það ekki, eru eyjar í Ermasundi? Ég hef aldrei heyrt um neina. Frakkland...það er nálægt Ermasundi er það ekki?
-Pakistan var hluti hvaða ríkis þar til það öðlaðist sjálfstæði árið 1974? Svar: Búlgaríu.
-Íbúar hvaða lands eru kallaðir Vallónar? Svar: Wales.
-Hvert var fornafn Hitlers? Svar: Heil.
-Hver var forsætisráðherra á undan Tony Blair? Svar: George Bush.
-Í kaþólskri trú eru skírn, ferming og gifting þrjú af...? Svar: Dauðasyndunum sjö.
-Hvaða manngerðu byggingu frá þriðju öld fyrir Krist er stundum sagt að hægt sé að sjá úr himingeimnum? Svar: Þúsaldarhöllina í London?
-Þekkt þjóðsaga segir af manni sem skaut epli af höfði sonar síns. Hver var það? Svar: Mér dettur helst í hug Isaac Newton.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)