Myrkur og kuldi í villta vestrinu

Jæja Daginn góðir hálsar... þá er ég sestur fyrir framan tölvuna og datt í hug að skrifa nokkur orð um það sem á daga mína hefur drifið undanfarið. Hérna á Þingeyri er myrkur og kuldi og ekki margt að gerast frekar en vanalega. Enga vinnu að fá í augnablikinu og ekki horfur á því að það sé að fara að breytast á næstunni. Ég hef ákveðið að prófa að fara út í sjálfstæðan atvinnurekstur á félgasmiðstöðvarhugmyndinni þar sem að mér hefur verið tilkynnt að ég fái ekki aðstoð frá Ísafjarðarbæ. Nú er farið að styttast í að ég og Dísa fljúgum suður til að vera þar í heilan mánuð yfir jólin. Vá hvað ég get ekki beðið eftir því að fara suður. Losna frá öllu þessu veseni og vitleysu.
En jæja verð að fara... meira seinna

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Hlökkum til að fá ykkur!!!

Þórhildur Daðadóttir, 6.11.2009 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband